Gay pride undirbúningsvinna

Sverrir Vilhelmsson

Gay pride undirbúningsvinna

Kaupa Í körfu

VERIÐ er að leggja lokahönd á undirbúning hátíðargöngu Gay Pride - Hinsegin daga. Allt er á iði á verkstæði göngunnar í húsnæði Klink og Bank en eins og við er að búast hefur mikil vinna og tími farið í undirbúning atriðanna. Allt stefnir í að gangan í ár verði glæsilegri en nokkru sinni fyrr og atriðunum í göngunni hefur fjölgað frá í fyrra. MYNDATEXTI: Unnið var hörðum höndum að ástarkveðju frá Berlín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar