Áslaug Einarsdóttir

Jim Smart

Áslaug Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvað finnst þér um Hinsegin daga og Gay Pride-gönguna? Áslaug Einarsdóttir: Mér finnst þetta frábært framtak. Þetta er fjölskylduskemmtun og frábær skrúðganga og ég hlakka alltaf mikið til að fara. Ég óska þeim alls hins besta sem standa að því að skipuleggja þetta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar