Handverkssýning að Hrafnagili

Margrét Þóra Þórsdóttir

Handverkssýning að Hrafnagili

Kaupa Í körfu

"Við höfum eiginlega alltaf verið með," sagði Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir á Selfossi sem ásamt Kristjáni Jónssyni á Sólheimum er með bás á handverkssýningunni að Hrafnagili, en sýningunni lýkur á sunnudag. MYNDATEXTI: Glerlist Ingibjörg Helga er með bás á handverkssýningunni líkt og venjulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar