Kabarett

Árni Torfason

Kabarett

Kaupa Í körfu

Höfundur handrits: Joe Masteroff. Höfundur tónlistar: John Kander. Höfundur söngtexta: Fred Ebb. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir. Tónlistarstjóri: Karl O. Olgeirsson. Höfundar útsetninga: Karl O. Olgeirsson og Samúel Samúelsson. MYNDATEXTI: Kabarett "Söngur Þórunnar Lárusdóttur er í einu orði sagt stórfenglegur en Þórunn gleymir aldrei að sýna í hverju lagi hvernig liggur á Sally og er jafnvíg á viðkvæmni hins sjálfumhverfa og grunnhyggið tillitsleysi í garð annarra í leiknum," segir Sveinn Haraldsson í umsögn sinni um söngleikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar