Saga Hlutana eldspítur
Kaupa Í körfu
Eldur hefur verið notaður á jörðinni í milljónir ára. Formæður okkar og -feður neru saman tveimur spýtum og kveiktu eld. Verkið var erfitt og seinlegt. Fólki var í raun hollast að láta eldinn aldrei deyja en það kostaði einnig vinnu. Seinna var eldur tendraður með kveikjusteini og stáli og það var sömuleiðis flókið. Við þessu þurfti eitthvert ráð. Já, hvað gat mögulega gert líf manna auðveldara? Svarið er eldspýtur. Því miður þurfti þetta ágæta fólk að bíða í 1,5 milljónir ára. Er nema von að einhverjum hafi verið farin að leiðast biðin?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir