Gámar er fuku úr Kópavogshöfn

Gámar er fuku úr Kópavogshöfn

Kaupa Í körfu

TVEIR tómir fjörutíu feta gámar fuku af bryggjunni í Kópavogi og út á sjó í veðurofsanum í gær. Gámana rak svo þar til þeir strönduðu á Lönguskerjum við Skerjafjörð. MYNDATEXTI: Tveir fjörutíu feta gámar fuku af bryggjunni í Kópavogi og út á sjó og strönduðu á Lönguskerjum við Skerjafjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar