Hinseyindagar ganga niður Laugaveiginn
Kaupa Í körfu
Þetta fer að verða þannig að þegar þátttakendur í fyrsta atriðinu eru komnir niður á Lækjartorg leggja þeir síðustu af stað frá Hlemmi," segir Katrín Jónsdóttir, annar göngustjóra í Gleðigöngunni. Gangan er hápunktur Hinsegin daga, Gay Pride, og var farin í sjötta sinn á laugardag. Í þetta sinn tók hún hvorki meira né minna en einn klukkutíma og kortér, enda þátttakendur fleiri en nokkru sinni fyrr...Lögreglan áætlar að um 40.000 manns hafi fylgst með göngunni og dagskránni eftir hana. Hún segir allt hafa farið afar vel fram, þrátt fyrir mannfjöldann. MYNDATEXTI: Fólk á öllum aldri fylgdist með og tók þátt í göngunni. Mikið bar á tákni samkynhneigðra, regnbogafánanum, sem sýna á hve samkynhneigðir eru ólíkir innbyrðis. Einnig mátti sjá ýmislegt annað í fánalitunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir