Minnisvarði um flugslysið í Skerjafyrði afhjúpaður

Minnisvarði um flugslysið í Skerjafyrði afhjúpaður

Kaupa Í körfu

AÐSTANDENDUR fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði afhjúpuðu í gær minnisvarða um ástvini sína sem létust hinn 7. ágúst árið 2000. Minnisvarðinn stendur á fjörukambinum móts við slysstaðinn í Skerjafirði, syðst í götunni Skeljanesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar