Mærudagar á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Mærudagar á Húsavík

Kaupa Í körfu

Mærudagar haldnir á Húsavík um helgina HÚSVÍKINGAR héldu vel heppnaða Mærudaga um helgina og var dagskráin með hefðbundnu sniði. Fjölbreytt afþreying var í boði og meðal dagskrárliða voru leiksýning Kláusar á MYNDATEXTI: Brottfluttir Húsvíkingar fjölmenna á heimaslóðir á meðan á Mærudögum stendur og hér hittast fyrrverandi nágrannar af Rauða torginu þeir Halldór Hákonarson og Aðalsteinn Árni Baldursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar