Nuddari í sjúkraþjálfun Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nuddari í sjúkraþjálfun Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

SINADRÁTTUR | Kemur oft eftir áreynslu og orsökin er þá næringar- og vökvaskortur í vöðvunum. MYNDATEXTI: Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir ekki óalgengt að fólk vakni á nóttunni með sinadrátt í öðrum kálfanum, orsök þess eru líklega of mikil kyrrstaða, hreyfingarleysi og rangt mataræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar