Forðist okkur

Jim Smart

Forðist okkur

Kaupa Í körfu

Leiklist | Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands æfir um þessar mundir leikritið "Forðist okkur". Verkið er byggt á myndasögum Hugleiks Dagssonar og er unnið í samvinnu við leikhópinn Common Nonsense og leikstjórar Stefán Jónsson og Ólöf Ingólfsdóttir. Verkið verður fyrsta verkefni Nemendaleikhússins í vetur en sýnt verður á Litla sviði Borgarleikhússins með haustinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar