Klink og Bank

Þorkell Þorkelsson

Klink og Bank

Kaupa Í körfu

Leiklist | Hópur leiklistarnema í samstarfi með geðsjúkum í Klink og Bank Í KLINK og Bank fara um þessar mundir fram sýningar á verkinu Penetreitor. Þessi leiksýning er ekki síst merkileg fyrir þær sakir að hún er unnin í nánu samstarfi við fólk með geðræn vandamál. MYNDATEXTI: Stefán Hallur Stefánsson, Vignir Rafn Valþórsson, og Jörundur Ragnarsson í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar