James David Christie

Sverrir Vilhelmsson

James David Christie

Kaupa Í körfu

Einn eftirsóttasti organisti heims, Bandaríkjamaðurinn James David Christie, mun setja punktinn yfir i-ið á Sumarkvöldi við orgelið í Hallgrímskirkju þetta árið nú um helgina. MYNDATEXTI: James David Christie flytur tónlist frá barokktímanum og nútímatónlist á síðustu tónleikum Sumarkvölds við orgelið um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar