Fjöltefli í HR

Árni Torfason

Fjöltefli í HR

Kaupa Í körfu

Skáksamband Íslands minntist 80 ára afmælis síns og 70 ára afmælis Friðriks Ólafssonar með afmælisfjöltefli SAMANLAGÐUR aldur andstæðinga Friðriks Ólafssonar, stórmeistara í skák, í fjöltefli er fram fór í gær var ríflega 1.000 ár, en keppendur voru þó aðeins tuttugu og fimm talsins. MYNDATEXTI: Friðrik Ólafsson teflir hér við einn 25 andstæðinga sinna í gær, Steingrím J. Sigfússon alþingismann, en hann var einn sex keppenda sem náðu jafntefli gegn stórmeistaranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar