Slagorð mótmælenda hreinsuð

Sverrir Vilhelmsson

Slagorð mótmælenda hreinsuð

Kaupa Í körfu

Maður af erlendu bergi brotinn var handtekinn á Laugavegi á þriðja tímanum í fyrrinótt, grunaður um að hafa krotað slagorð mótmælenda við Kárahnjúka á nokkur hús í miðbænum. Krotað hafði verið á Alþingishúsið og Tollstjórahúsið, auk annarra húsa við Austurvöll, Laugaveg og í Bankastræti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar