Alice Cooper

Sverrir Vilhelmsson

Alice Cooper

Kaupa Í körfu

Rokkarinn Alice Cooper kom til landsins í gærkvöldi. Tók hópur um 120 vélhjólamanna á móti honum á hjólum sínum við flugstöðina í Keflavík og ók á undan honum sem leið lá frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Cooper lét sig ekki muna um að veita eiginhandaráritanir, og fékk Marvin Kjarval Michelsen rithandarsýnishorn hjá meistaranum þegar hann kom á Hótel Holt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar