Hrafnkelssjóður veitir styrk í fyrsta skipti

Þorkell Þorkelsson

Hrafnkelssjóður veitir styrk í fyrsta skipti

Kaupa Í körfu

FYRSTA úthlutunin úr Hrafnkelssjóðnum fór fram í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag, en þá afhenti Elías Jón Guðjónsson, formaður sjóðsstjórnar, Úlfi Viðari Níelssyni 250 þúsund króna styrk til doktorsnáms í hagfræði við Columbia-háskólann í New York í Bandaríkjunum, þar sem Úlfur mun sérhæfa sig í fjármálum og alþjóðahagfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar