Snorri Ingimarsson og Sigurþór sonur hans

Árni Torfason

Snorri Ingimarsson og Sigurþór sonur hans

Kaupa Í körfu

Snorri Ingimarsson er einn af frumkvöðlum jeppaferða að vetrarlagi um óbyggðir Íslands, og var meðal annars í þeim hópi sem fyrstur komst á jeppa upp á Grímsvötn 17. júní 1984. MYNDATEXTI: Snorri Ingimarsson og Sigurþór sonur hans framan við jeppann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar