Kartöfluhúsið á Höfn

Sigurður Mar Halldórsson

Kartöfluhúsið á Höfn

Kaupa Í körfu

Hornafjörður | Tvær ungar konur á Höfn í Hornafirði, Ingibjörg Lilja Pálmadóttir og Þóra Sigríður Guðmundsdóttir, hafa í sumar unnið að því að koma félagsaðstöðu fyrir fólk á aldrinum 16 til 25 ára á laggirnar. MYNDATEXTI: Ingibjörg Lilja Pálmadóttir og Þóra Sigríður Guðmundsdóttir framan við gamla kartöfluhúsið á Höfn, sem brátt mun verða félagsaðstaða fyrir fólk á aldrinum 16-24 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar