Góðviðri - Austurvöllur - Alexandra og Rakel

Sverrir Vilhelmsson

Góðviðri - Austurvöllur - Alexandra og Rakel

Kaupa Í körfu

Alexandra Sæbjört Líf Lárusdóttir og Rakel Kjartansdóttir voru nýkomnar úr hárgreiðslu þegar ljósmyndari Morgunblaðsins hitti þær niður í miðbæ Reykjavíkur. Þær stöllur voru með dúkkuna Gínu, en dúkkan er það ung að ekki þarf að hafa mikið fyrir því að greiða henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar