Pæjumót

Margrét Þóra Þórsdóttir

Pæjumót

Kaupa Í körfu

Síminn, það er gemsinn svonefndi, er líklega eitt þarfasta þing nútímamannsins. Ekki bara hægt að hringja og spjalla við ættingja og vini, heldur má í honum finna ótrúlegustu upplýsingar. Þetta unga fólk hefur ef til vill verið að fá smáskilaboð í símann sinn, vonandi góð tíðindi, þar sem þau skýldu sér fyrir regninu undir regnhlíf sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar