Icelandair Cargo

Icelandair Cargo

Kaupa Í körfu

ICELANDAIR Cargo tók um helgina við nýrri Boeing 757-200-fraktvél og á hún að fara fyrstu ferðina í kvöld, þriðjudagskvöld, til Bretlands og Belgíu. Vélin var notuð í farþegaflugi en breytt til fraktflutninga og getur hún borið 32 tonn. Hún ber skráningarstafina TF-FIE.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar