Hljómsveitin Skítamórall

Hljómsveitin Skítamórall

Kaupa Í körfu

Eiðar | Hljómsveitin Skítamórall gerði stormandi lukku í sumarbúðum fatlaðra í Kirkjumiðstöðinni á Eiðum um helgina. Hljómsveitarmenn brugðu sér í heimsókn á laugardagskvöldið, áður en þeir spiluðu á balli í Valaskjálf og fluttu nokkur af lögum sínum órafmagnað. Þeir hlutu að launum ómælt þakklæti hlustenda sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar