Ormsteiti á Fljótsdalshéraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Ormsteiti á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Héraðshátíðin Ormsteiti stendur yfir á Fljótsdalshéraði og eftir vel heppnaða dagskrá um helgina er í dag haldinn listamannadagur í samkomutjaldi í miðbæ Egilsstaða. MYNDATEXTI: Glatt í geði Íbúar á Fljótsdalshéraði og gestir skemmtu sér vel um helgina í Ormsteiti. Teitið heldur áfram í dag, en þá verður svokallaður listamannadagur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar