Gatnaframkvæmdir

Margrét Þóra Þórsdóttir

Gatnaframkvæmdir

Kaupa Í körfu

NAUSTAHVERFI byggist hratt upp og þar má iðulega sjá iðnaðarmenn af ýmsu tagi á þönum. Nýlega er búið að úthluta lóðum undir 430 nýjar íbúðir í öðrum skipulagsáfanga hverfisins, sem liggur neðan við golfvöllinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar