Húsavík-Tónlistarveisla 2005

Hafþór Hreiðarsson

Húsavík-Tónlistarveisla 2005

Kaupa Í körfu

Húsavík | Hún er að verða ómissandi þáttur í menningarlífi Húsvíkinga Tónlistarveislan sem haldin hefur verið í bænum undanfarin ár. Að þessu sinni voru það dægurperlur Gunnars Þórðarsonar sem urðu fyrir valinu hjá tónlistarstjóra veislunnar, Guðna Bragasyni. Veislan var mjög vel sótt en hún var haldin í tvígang á Fosshótel Húsavík. MYNDATEXTI: Efnileg söngkona Ína Valgerður Pétursdóttir er ung og efnileg söngkona og hún tók þátt í Tónlistarveislunni í ár líkt og í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar