Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Blönduós | Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi fékk að gjöf fyrir skömmu kúnstbróderaða mynd af Herðubreið eftir Guðríði B. Helgadóttur í Austurhlíð í Blöndudal. MYNDATEXTI: Góðar gjafir Lengst til vinstri er listakonan Guðríður B. Helgadóttir í Austurhlíð, þá Guðrún Jónsdóttir arkitekt, Elín Sigurðardóttir, forstöðumaður heimilisiðnarsafnsins, er þriðja frá vinstri og lengst til hægri er önnur Guðrún Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar