Fyrirtækjasalan selur verk eftir Dieter Roth

Þorkell Þorkelsson

Fyrirtækjasalan selur verk eftir Dieter Roth

Kaupa Í körfu

Myndlist | Málverk eftir Dieter Roth til sölu í Reykjavík MÁLVERK sem Dieter Roth málaði árið 1959 er til sölu hjá Fyrirtækjasölunni Suðurveri, eins og fram kom í auglýsingu í Morgunblaðinu í gær. MYNDATEXTI: Reynir Þorgrímsson fyrirtækjasali við verk Dieters Roth sem hann er að selja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar