Pappahálsmen

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pappahálsmen

Kaupa Í körfu

Dýrfinna Torfadóttir er gullsmiður og skartgripahönnuður Hugmyndin að blóminu fæddist í vor þegar allt fór að blómstra. Þetta kom hreinlega út frá því sem var að gerast í kringum mann," segir Dýrfinna. Með litaða pappírnum notar hún perlur og plasthúðaðan stálþráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar