Landsliðsæfing

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu var ekki öfundsvert af því að æfa á Laugardalsvelli í gærmorgun, ausandi rigning og kalt. "Það er leiðindaveður en æfingin er samt góð og strákarnir í fínu standi - þeir sem ekki eru meiddir," sagði Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari í gær. MYNDATEXTI: Þær voru ekki upplífgandi aðstæðurnar á Laugardalsvellinum - hífandi rok og rigning - þegar íslenska landsliðið æfði þar í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar