Rok og rigning

Ragnar Axelsson

Rok og rigning

Kaupa Í körfu

Mörgum landsmönnum hefur eflaust brugðið í brún og talið haustið skollið á þegar risið var úr rekkju í gærmorgun og grámi, rok og rigning blasti við utandyra. Þótti mönnum haustkoman heldur ótímabær um miðjan ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar