Gæsaveiðitímabilið að hefjast

Gæsaveiðitímabilið að hefjast

Kaupa Í körfu

Gæsaveiðitímabilið hefst á laugardaginn, 20. ágúst. Grágæsirnar sem dvalið hafa á Blönduósi frá því í lok mars hætta að njóta verndar nema þær hafi vit á því að halda sig innan bæjarmarkanna. Þessar gæsir sem hafa haldið sig á svæði við lögreglustöðina og sjúkrahúsið hafa flestar lært flugtökin en þó er enn nokkuð um að ungar séu ekki orðnir fleygir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar