Úrhellisrigning

Margrét Þóra Þórsdóttir

Úrhellisrigning

Kaupa Í körfu

Við höfum aldrei séð aðra eins gommu af reiðhjólum sungu Stuðmenn í frægu lagi um Kaupmannahöfn. Eitthvað í þá veru hefðu heimamenn á Akureyri getað hugsað með sér í úrhellisrigningu gærdagsins, nema hvað skipta þarf út orðinu reiðhjól fyrir regnhlífar. Í miðbænum var slangur af ferðafólki, útlendingum mest og allir vel vopnaðir regnhlífum í öllum regnbogans litum. Útlit fyrir að ferðalangar þurfi áfram að bera slíkar hlífar yfir höfði sér,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar