Dóra Sigfúsdóttir
Kaupa Í körfu
HANDAVINNA | Hannar prjónaðar flíkur af ýmsum gerðum Heimaprjónaðar flíkur settu óneitanlega lengi svip sinn á klæðaburð landans, þó að þeim hafi nú fækkað mikið sem leggja stund á þessa handavinnu. Dóra Sigfúsdóttir býr í Smáranum og prjónar skemmtilegan fatnað. Hún hefur undanfarin átta ár verið með bás á Hrafnagili í Eyjafirði en þar hittist handverksfólk alls staðar að af landinu og selur vörur sínar eina helgina í ágúst. Dóra komst þó ekki í ár. Hún selur því fallegu ullarsjölin sín þeim sem til hennar leita og hefur einnig verið með vörur til sölu í Víkurprjóni í Hafnarstræti. MYNDATEXTI: Toppur og húfa úr gylltu silkigarni sem Dóra fékk á Spáni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir