Grenivíkurgleði
Kaupa Í körfu
Fjölmenni var á árlegu Grenivíkurgrilli nú um helgina. Sem fyrr var um að ræða eina allsherjar grillveisla fyrir alla núverandi, fyrrverandi og tilvonandi íbúa Grýtubakkahrepps sem og vini, vandamenn og velunnara. Þessi mikla grillveisla var á Miðgörðum og hófst með dagskrá fyrir börnin um miðjan daginn. Þegar kvölda tók var farið að kynda upp í nokkrum grillum og síðan glóðarsteiktu menn mat í gríð og erg. Og gerðu auðvitað góð skil. Ekki spillti fyrir að Jónsi og Systa í Jónsabúð veittu veglegan afslátt af grillkjöti og fylgdi happdrættismiði hverjum pakka. Herlegheitunum lauk með útiballi og flugeldasýningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir