Nýr bátur

Líney

Nýr bátur

Kaupa Í körfu

ENDURNÝJUN varð í bátaflota Þórshafnarbúa nýverið þegar Sæmundur Einarsson útgerðarmaður skipti yfir í 6 tonna Víking 800, sem smíðaður var hjá Samtaki í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Sæmundur Einarsson útgerðarmaður við nýja bátinn sinn, en hann er smíðaður hjá Samtaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar