Jón Fanndal og berin á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Jón Fanndal og berin á Ísafirði

Kaupa Í körfu

TÍMI krækiberja, aðalbláberja og bláberja er runninn upp og rétt að drífa sig í berjamó áður en næturfrost spillir berjunum. Jón Fanndal í Hnífsdal er mikill náttúruunnandi og finnst gaman að tína ber. Hann lætur ekki þar við sitja heldur sýður saft, sultar og býr til graut eftir uppskriftum frá góðum konum, ekki síst frá konu sinni Margréti Magnúsdóttur, sem kann þetta allt. MYNDATEXTI: Jón Fanndal tínir ber í saft, sultu og graut fyrir sig og fjölskylduna á hverju hausti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar