Dimmitering

Ragnar Axelsson

Dimmitering

Kaupa Í körfu

MENDUR Menntaskólans Hraðbrautar eru sestir á skólabekk, fyrstir allra nemenda í framhaldsskólum. Nemendur verða 140 í vetur, þar af 80 nýnemar. Busavígsla fór fram í gær og var þá brugðið á leik í sólskininu. Voru nýnemarnir fegnir að komast út í góða veðrið þótt það hafi haft í för með sér smábleytu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar