Eyjabakkar

Arnaldur Halldórsson

Eyjabakkar

Kaupa Í körfu

FERÐAFÉLAG Fjarðamanna er að taka við skráningum í göngu á konung íslenskra fjalla, Snæfell. Það er 1.833 metrar að hæð, hæsta fjall utan jökla á Íslandi og þaðan stórkostlegt útsýni í björtu veðri. MYNDATEXTI: Gnæfir yfir öræfin Snæfell blasir við ofan við Eyjabakkafoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar