Vélaver

Árni Torfason

Vélaver

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við nýtt 3.500 fermetra skrifstofu-, lager-, verkstæðis- og sýningarhúsnæði Vélavers hf. á Krókhálsi 16 í Reykjavík, sem hófust í janúar sl., ganga vel. Vélaver hefur m.a. umboð fyrir atvinnubíla frá Iveco. Límtré-Vírnet, sem framleiðir húsið og setur upp, hóf uppsetningu í júní og er búist við að þeir loki húsinu nú í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar