Pirelli Rally Reykjavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Pirelli Rally Reykjavík

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐARALLIÐ í Reykjavík, Pirelli Rally Reykjavík, fer fram nú um helgina og voru keppendur ræstir í gær til að þeysa af stað í fyrstu sérleiðirnar. Sérleiðirnar þykja með þeim torförnustu í greininni og sækja erlendir keppendur talsvert í rallið. Eru þeir að þessu sinni flestir frá Bretlandi, eins og reyndar oft áður, en um helmingur keppenda eru erlend lið. Rallið er skipulagt af Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Ungir sem aldnir skoðuðu keppnisbíla Reykjavíkurrallsins á miðvikudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar