TÓNLEIKAR Alice Cooper

TÓNLEIKAR Alice Cooper

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR Alice Cooper hafa jafnan þótt mikið sjónarspil og tónleikar hans í Kaplakrika á laugardaginn voru þar engin undantekning. Þannig má segja að tónleikar kappans séu jafnframt eins konar fjölleikahús þar sem tónlistarmenn og aðstoðarmenn bregða sér í ýmis hlutverk. Meðal þeirra var dóttir tónlistarmannsins, sem brá sér meðal annars í hlutverk Britney Spears og Paris Hilton við mikinn fögnuð viðstaddra. MYNDATEXTI: Ragnar Zolberg, söngvari og gítarleikari Sign.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar