Menningarnótt 2005

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Menningarnótt 2005

Kaupa Í körfu

MENNINGARNÓTT í Reykjavík er sennilega eina nóttin sem hefst að degi til á Íslandi. Dagskráin verður formlega opnuð kl. 11 með ávarpi borgarstjóra sem um leið setur skemmtiskokkið í Reykjavíkurmaraþoninu. MYNDATEXTI: Íslenski dansflokkurinn tók lokaæfingu í aðalútibúi Landsbankans í gærkvöld en dansflokkurinn verður með sýningu þar í dag kl. 18.30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar