Grímsey

Kristján Kristjánsson

Grímsey

Kaupa Í körfu

Ný flugbraut og vélageymsla vígð í Grímsey STURLA Böðvarsson samgönguráðherra vígði nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni, m.a. ráðherrum, þingmönnum, fulltrúum flugmálastjórnar og Flugfélags Íslands. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson vígði nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey í gær og naut aðstoðar Þorgeirs Pálssonar flugmálastjóra við verkið. Úti á flugvallarsvæðinu standa flugvél Flugmálastjórnar og Fokker-flugvél Flugfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar