Grímsey
Kaupa Í körfu
Ný flugbraut og vélageymsla vígð í Grímsey STURLA Böðvarsson samgönguráðherra vígði nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni, m.a. ráðherrum, þingmönnum, fulltrúum flugmálastjórnar og Flugfélags Íslands. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson vígði nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey í gær og naut aðstoðar Þorgeirs Pálssonar flugmálastjóra við verkið. Úti á flugvallarsvæðinu standa flugvél Flugmálastjórnar og Fokker-flugvél Flugfélagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir