Ormsteiti Páll Ólafsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Ormsteiti Páll Ólafsson

Kaupa Í körfu

Ljóðað Egilsstaðir | Á dagskrá Ormsteitis, uppskeruhátíðar á Fljótsdalshéraði, var í vikunni ljóðakvöld tileinkað 100 ára ártíð Páls Ólafssonar skálds sem bjó lengstum að Hallfreðarstöðum í Hróarstungu á Héraði. Þau Kristjana Arngrímsdóttir og Þórarinn Hjartarson, sem gert hafa skáldskap Páls góð skil, m.a. með útgáfu disks með sungnum kvæðum eftir skáldið, fluttu dagskrá tileinkaða Páli og rifjuðu þar upp stef úr ævi og ástum skáldsins sem brunnu löngum heitt til konu hans Ragnhildar Björnsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar