Góðgerðarstarfsemi

Margrét Þóra Þórsdóttir

Góðgerðarstarfsemi

Kaupa Í körfu

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á Akureyri tóku sig til á dögunum og söfnuðu flöskum sem þær svo seldu og fengu 1.700 krónur fyrir. Peningana gáfu þær Rauða krossinum á Akureyri. Þær heita Bryndís Móna Róbertsdóttir og Sigríður Hannesdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar