Rúrí

Rúrí

Kaupa Í körfu

"Þér eruð salt jarðar," vísun í Fjallræðu Matteusarguðspjallsins, eru einkunnarorð Kirkjulistahátíðar í ár en guðspjallið kemur víða við sögu í fjölbreyttum tónlistarflutningi...Auk þess opnar Steinunn Valdís Óskarsdóttir sýningu á verkum Rúríar, borgarlistamanns Reykjavíkur 2005, í forkirkju og kirkjuskipi. MYNDATEXTI: Rúrí Borgarlistamaður Reykjavíkur 2005, sýnir tvö verk í forkirkju og kirkjuskipi Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar