Einsöngvarar í Hallgrímskirkju

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Einsöngvarar í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

"Þér eruð salt jarðar," vísun í Fjallræðu Matteusarguðspjallsins, eru einkunnarorð Kirkjulistahátíðar í ár en guðspjallið kemur víða við sögu í fjölbreyttum tónlistarflutningi. MYNDATEXTI: Matteusarpassían eftir Johann Sebastian Bach verður flutt í barokkstíl á Kirkjulistahátíð á morgun. Fjórir af sjö einsöngvurum sem taka þátt í flutningi, f.v.: Andreas Schmidt, Noémi Kiss, Robin Blaze og Benedikt Ingólfsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar