Arnar Sigurðsson

Árni Torfason

Arnar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Tennis hefur ekki verið fyrirferðarmikil íþrótt hér á landi og langt frá því að vera á sama stalli og víða erlendis. Stórstjörnur í tennis eru meðal þekktustu og ríkustu íþróttamanna heims en til þessa hafa íslenskir tennisleikar verið ansi lágt skrifaðir. En það er að breytast. Ungur Kópavogsbúi, Arnar Sigurðsson, náði þeim áfanga í sumar að komast fyrstur Íslendinga á heimslistann í tennis. Þar með er hann kominn í hóp 1.400 fremstu í heiminum og hann ætlar ekki að láta þar við sitja, heldur freista þess að komast í fremstu röð. Víðir Sigurðsson hitti Arnar og spurði hann um ferilinn, stöðu hans og framtíðaráform.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar