Fram - FH

Sverrir Vilhelmsson

Fram - FH

Kaupa Í körfu

FH-ingar geta fagnað Íslandsmeistaratitlinum á Kaplakrikavelli á morgun FH-ingar fagna öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð sigri þeir Valsmenn eða geri jafntefli í viðureign tveggja efstu liðanna í Kaplakrika á morgun. Þá verður flautað til leiks í 15. umferð Landsbankadeildarinnar með fjórum leikjum. MYNDATEXTI: FH-ingarnir Allan Borgvardt og Tryggvi Guðmundsson fagna hér saman einu af mörgum mörkum sínum í sumar en þeir berjast um markakóngstitilinn í ár og verða í eldlínunni á móti Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar